Sólarkísilver Silicor á Grundartanga

 
 

Þau Terry Jester stjórnarformaður Silicor og Michael Russo yfirmaður viðskiptaþróunar fyrirtækisins voru á Íslandi í febrúar. Þau settust niður til þess að segja aðeins frá Silcior, uppbyggingu sólarkísilvers á Grundartanga og nokkrum af styrkleikum verkefnisins.