Silicor Materials á Íslandi varð aðili að Samtökum iðnaðarins í febrúar síðastliðnum. Silicor er þar með komið í hóp yfir 1200 fyrirtækja sem hafa það að markmiði að byggja upp fjölbreyttan og öflugan iðnað á Íslandi. Aðildin að Samtökum iðnaðarins er mikilvægt skref í uppbyggingu Silicor á Íslandi.